Kominn á netiđ og smá pása á ströndinni

Jćja, loksins er ég búinn ađ fá Internet-tengingu heim í íbúđina mína í Ialyssos ţorpinu. Allt annađ líf. Ţetta er G3 network frá Vodafone Mobile. Stykkinu bara stungiđ í tölvuna og ég er tengdur. Nú get ég lesiđ blöđin á morgnanna og hlustađ á fréttir ţegar ég nenni.  Ég er auđvitađ ađ vonast eftir ţví ađ vinir mínir og fjölskylda skođi bloggiđ mitt af og til og svo mega ţau endilega senda mér línur og segja mér tíđindi. 

Image002Fékk stutt fréttabréf frá vini mínum Pétri Kristins um daginn ţar sem hann sagđi mér hestasögur, álit sitt á Samfylkingunni í ríkisstjórn og einnig frá áhuga sínum á Fćreyjabanka. Kćrar ţakkir Pétur.

Viđ náđum einum frídegi föstudaginn 9. júní og fórum ţá á ströndina í Antoni Quins Bay.  Frábćr stađur ţar sem hluti af bíómyndinni Byssurnar í Navarone var tekin.  Vinir Ţóru Katrínar frá Ítalíu komu í heimsókn til okkar fćrandi hendi međ frábćran hádegisverđ. Ananas í forrétt, Vatnsmelóna međ Ítalskri skinku í ađalrétt og hvítlauksbrauđ, ostur og appelsínusafi í eftirrétt. Í gćr (föstudag) náđum viđ hálfum degi í pásu og fórum á ađra alveg frábćra strönd og ég náđi ţeim einstaka árangri ađ brenna smá!!!  S.l. fimmtudagskvöld bauđ manna hennar Ţóru okkur Hildi Ýr í geggjađa veislu; Íslenskt lambalćri međ brúnuđum kartöflum, brúnni sósu og rabbabarasultu.hýj   thora

 

Núna erum viđ ađ undirbúa komu og brottför á eftir og svo er 17. júní međ öllu tilheyrandi á morgun. Gleđilega hátíđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband