Fékk stutt fréttabréf frá vini mínum Pétri Kristins um daginn ţar sem hann sagđi mér hestasögur, álit sitt á Samfylkingunni í ríkisstjórn og einnig frá áhuga sínum á Fćreyjabanka. Kćrar ţakkir Pétur.
Viđ náđum einum frídegi föstudaginn 9. júní og fórum ţá á ströndina í Antoni Quins Bay. Frábćr stađur ţar sem hluti af bíómyndinni Byssurnar í Navarone var tekin. Vinir Ţóru Katrínar frá Ítalíu komu í heimsókn til okkar fćrandi hendi međ frábćran hádegisverđ. Ananas í forrétt, Vatnsmelóna međ Ítalskri skinku í ađalrétt og hvítlauksbrauđ, ostur og appelsínusafi í eftirrétt. Í gćr (föstudag) náđum viđ hálfum degi í pásu og fórum á ađra alveg frábćra strönd og ég náđi ţeim einstaka árangri ađ brenna smá!!! S.l. fimmtudagskvöld bauđ manna hennar Ţóru okkur Hildi Ýr í geggjađa veislu; Íslenskt lambalćri međ brúnuđum kartöflum, brúnni sósu og rabbabarasultu.
Núna erum viđ ađ undirbúa komu og brottför á eftir og svo er 17. júní međ öllu tilheyrandi á morgun. Gleđilega hátíđ.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 16.6.2007 | 09:44 (breytt kl. 09:46) | Facebook
Um bloggiđ
Gísli Blöndal
Eldri fćrslur
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
.
-
Einar Bragi Bragason.
-
Grétar Örvarsson
-
Gísli Tryggvason
-
Ingólfur H Þorleifsson
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Magnús Ragnar Einarsson
-
Morgunblaðið
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
TómasHa
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Hörður Hilmarsson
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Krummi
-
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
-
Óttar Felix Hauksson
-
Seyðfirðingar
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Skuld bókabúð
-
Þórir S. Þórisson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.