Við vöknuðum fyrir allar aldir. Börnin komu eitt af öðru inn til að vekja afa og það var mikill spenningur í loftinu. Victor vaknaði fyrstur, svo Michael Gísli, þá Raquael og síðust var Sonja Liv enda er hún yngst og mundi ekkert eftir afa sínum en tók hann samt furðu fljótt í sátt. Þetta var mikill fagnaðar fundur og mikil ánægja að fá að faðma að sér þennan gríðarlega fjársjóð.
Strax eftir góðan morgunverð fórum við að taka okkur til fyrir knattspyrnuleiki sem framundan voru. Victor og Michale Gísli eru í sama liðinu en Raquael í öðru og það var leikið á tveimur stöðum. Leikirnir voru á tveimur stöðum á sama tíma þannig að þetta var svolítið flókið en hafðist samt með góðu skipulagi. Leikirnir töpuðust báðir en það skipti engu máli, leikgleðin og ánægjan var ósvikin og nú hafði afi fengið að sjá alvöru knattspyrnu í Ameríku.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 29.4.2007 | 14:04 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.