Ég er búinn að vara hér síðan þriðjudaginn 27. mars og ætla heim aftur næsta þriðjudag, 10. apríl. Þetta er sem sagt tveggja vikna vinna með góðum stúlkum Þóru Björk, Hildi Ýr og Freyju. Hér er allt hótelpláss troðfullt um páskana og fjöldi íslendinga bæi hér í norðri, þar sem ég er staðsettur og eins í Jandia á suðuroddanum og nokkrir í Caleda de Fuste þar sem við erum með glæsilegt Sheraton hótel. Allt hefur gengið vel, engin óhöpp eða slys sem betur fer og nú þegar páskahátíðin er gengið í garð virðast allir una vel við sitt. Það hefur verið mikil aðsókn í skoðunarferðirnar okkar um 30 manns fóru í síðustu viku með okkur til Lanzarote, 60 manns sigldu með mér á Catamarnan báti á laugardaginn og yfir 150 fóru með mér í dýragarðinn á mánudeginum. Dýragarðurinn hér heitir Oasis Park og er einn sá merkilegasti í allri Evrópu. Hápunktur ferðarinn er eflaust Camel Safarí eða úlfaldareið sem allir taka þátt í bæði ungir og gamlir - alveg einstök upplifun.
Flokkur: Bloggar | 7.4.2007 | 10:13 (breytt kl. 10:35) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.