Að gera sitt besta á hverjum degi

 
  • Vakna snemma
    •  að vinna meðan aðrir sofa! Morgunstund gefur gull í mund
  • Elska það sem þú gerir
    • ef þú elskar það ekki mun þér aldrei fara fram. "Love it or leave it"
  • Viðurkenna að þú sért eilífðar nemandi
    • hvað hefur þú lesið margar bækur á þessu ári eða því síðasta?
  • Breyta reiði í lausnir
    • reiði og pirringur er mesta sóun á tíma sem til er. Hún útilokar jákvæða hugsun og sköpun
  • Taka hvert "nei" sem "nei ekki núna"
    • þú heyrir ekki bara með eyrunum. Þú heyrir með hugarfarinu
  • Horfa lítið eða ekkert á sjónvarp
    • Þú munt aldrei auka tekjur þínar með því að horfa á sjónvarp
    • Breyttu sjónvarpstíma í námstíma, undirbúningstíma og tíma til að hugsa
  • Lesa í 30 mínútur á hverjum degi
    • þú færð ekki nýjar hugmyndir nema sækja þær eitthvað
  • Segðu sjálfum þér að þú sért bestur
    • Muhammad Ali sagði það mörg þúsund sinnum. Milljónir manna voru honum sammála. Hann byrjaði með því að segja þetta aðeins við sjálfan sig. Þú getur gert það líka

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband