Færsluflokkur: Bloggar

Gitomer á metsölulista Amazon.com

Það var fróðlegt að skoða toppsölulistann á Amazon.com í dag.  Fyrsta sætið á listanum yfir bækur í flokknum Business & Investing skipar ný bók eftir Jeffrey Gitomer, sem er og hefur verið í nokkur ár í miklu uppáhaldi hjá mér.  Bókin heitir "Little...

Næst er það Ameríka

Nú tel ég niður dagana þangað til við höldum til Ameríku að hitta dæturnar og barnabörnin.  Það er líka mikil tilhlökkun hjá þeim því það er orðið allt of langt síðan við höfum verið saman.  Pöntunarlistinn kom frá Elsu í dag og hann hljóðar uppá; 3 stk...

Mæðgur í París

Þær hittust mæðgurnar Chloe og Erla í París á sunnudaginn.  Erla kom frá Reykjavík en Chloe frá Newcastle í Englandi.  Tilefnið var m.a. að hitta Mark áður en hann flytur til Brasilíu.  Þær eru núna komnar upp til Newcastle eftir fína ferð. Chloe var að...

Frábært myndband

Pétur vinur minn Björnsson sendi mér þetta myndband http://www.youtube.com/watch?v=zqfFrCUrEbY  núna um helgina.  Það er dóttir hanns hún Ósk Pétursdóttir sem er meðframleiðandi en hún starfar hjá BBC.  Sannarlega efnileg stúlka sem vafalítið á efir að...

Kastljós með Kristrúnu Heimisdóttur samræðustjórnmálamanni

Horfði á kastljósið á föstudagkvöldið þar sem Sigmar ,,ætlaði" að ræða við Kristrúnu Heimisdóttur talsmann Samfylkingarinnar og Ragnheiði Elínu Árnadóttur aðstoðarmann forsætisráðherra. Þetta reyndist verða ein óvenjulegasta stjórnmálaumræða sem ég hef...

Heim í pólitíkina og dagleg störf.

Þá er ég loksins kominn heim aftur og farinn að fylgjast með pólitíkinni og kosningavinnunni, sem komin er á fullt skrið.  Fór á setningu landsfundar Sjálfstæðisflokksins, sem var óvenju glæsileg og ræða formannsins ein af þeim hófstilltari og betri sem...

Engin pólitík, engin álversumræða

Ég hef verið alveg sérstaklega latur að fara á netið og fylgjast með fréttum að heiman og er í raun hvíldinni feginn.  Ég missti af kosningunum um álverið í Hafnarfirði og öllum umræðunum sem ég sé að hafa verið á netinu í framhaldinu.  Sem betur fer....

Ísland í nokkra daga, svo Ameríka. Margir á ferð og flugi

Þegar ég kem heim tekur við smá vinnutörn, aðallega námskeið og svo er ferðinni heitið til Philadelphia í Bandaríkjunum þann 27. apríl að heimsækja dætur mína, börnin þeirra og fjölskyldur.  Eftirvæntingin er kominn í 110 af 100 mögulegum.  Allt of langt...

Fuerteventura, ein af Kanaríeyjunum

Ég er búinn að vara hér síðan þriðjudaginn 27. mars og ætla heim aftur næsta þriðjudag, 10. apríl.  Þetta er sem sagt tveggja vikna vinna með góðum stúlkum Þóru Björk, Hildi Ýr og Freyju.  Hér er allt hótelpláss troðfullt um páskana og fjöldi íslendinga...

Höfðabrekka í Mýrdal.

Það var ekki langur svefninn sem ég fékk aðfaranótt laugardagsins 24. mars. Kominn heim í Ártúnsholtið frá Rhodos um kl. 01:30, sofið frá 2 til 4:30 og lagt af stað til fundar við ráðherra, þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Höfðabrekku,...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband